Hér er nýjasta stop-motion myndbandið mitt. Við Baldur fórum í göngutúr um eyjuna litlu á öðrum degi páska þegar snjórinn hafði náð að þekja jörð að nýju. Ég reyndi eftir fremsta megni að festa upplifunina á filmu í því augnamiði að koma eyjunni, vetrinum, hafinu og lífinu hér til skila út í heim. Hér er afraksturinn, vær så god!
Æði! :D
SvaraEyðaLike!
SvaraEyðaDásamlegt! Alger unaður hvað efni og flæði myndanna passar vel við lagið.
SvaraEyða