ásdís & baldur
þriðjudagur, 30. desember 2014

Jólin heima

›
Við vörðum jólunum heima að þessu sinni, í faðmi fjölskyldunnar. Landið var komið í hátíðarbúning þegar við lentum, snjónum hafði kyngt ...
laugardagur, 1. nóvember 2014

Nýja heimilið standsett

›
Nú er loks að komast einhver mynd á nýja heimilið í Stigeråsen. Eftir þrjár ferðir í IKEA í Osló og nokkrar í Jysk, marga tíma af því að skr...
sunnudagur, 12. október 2014

Haustlitirnir á Gulset

›
Haustið er byrjað að læða sér inn í runna og trjákrónur hér á Gulset.
þriðjudagur, 30. september 2014

Tønsberg

›
Þó síðasti dagur septembermánaðar sé runninn upp lætur haustið enn eftir sér bíða. Veðrið og gróðurinn eru enn í síðsumargír. Þetta síðsum...
þriðjudagur, 23. september 2014

Epli og kartöflur frá bóndanum í Gvarv

›
Við fórum í bíltúr til Bø í gær. Á leiðinni áðum við hjá eplabónda í Gvarv sem selur epli og eplamost auk ýmssa tegunda kartafla. Eftir a...
sunnudagur, 21. september 2014

Kragerø

›
Ásgeir vinur okkar kíkti í heimsókn til okkar í nokkra daga og saman fórum við að skoða Kragerø, sumardvalastað sem margir Norðmenn heimsækj...
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.