mánudagur, 23. desember 2002
Hjá Stellu og Stjána
Nú er ég ásamt Ásdísi í heimsókn hjá ofangreindum froskum. Það er alltaf gaman að heimsækja þetta fólk. Við komum hingað beint úr bæjartrafíkinni og hvað er þá betra en að sitja og sötra gott kaffi í góðum félagsskap.
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu