mánudagur, 19. júní 2006

Drullumall

Áðan kenndum við Lindu í Døgnaranum nýtt íslenskt orð: Drullumall.

Hún tók bakföll af hlátri þegar hún heyrði okkar bera orðið fram en hún lagði ekki í það sjálf. Hver tekur þá bakföll af hlátri?

2 ummæli:

  1. Þið eruð alltaf svo dugleg í tungumálanámi/kennslu þegar þið farið út í búð, sbr. arabískuna líka.

    SvaraEyða
  2. Arabískan er algjörlega Baldurs mál, ég reyni ekki að fylgja því eftir þó mér finnist það aðdáunarvert hjá Baldri. Þeir eru nefnilega svo harðir þessir kennarar í Jerusalem, en þangað fer Baldur í kennslustundir þegar hann kaupir salat :0)

    SvaraEyða