sunnudagur, 1. apríl 2007

Einkaþjálfarinn ég

Eins og mátti sjá á myndaalbúminu sendi ég lokaverkefnið í einkaþjálfun til Kaliforníu nú á dögunum. Það eina sem ég vissi þegar ég sendi það af stað var að ég hafði gert mitt allra besta.

Kaliforníubúum líkaði það vel og er ég því orðinn fullgildur einkaþjálfari, jibbí! Hver man ekki eftir leikskólalaginu: Ég ætla að þjálfa allan heiminn elsku mamma...

9 ummæli:

ásdís maría sagði...

Ó, til hamingju elsku Baldur. Alveg er það eftir þér að láta drauma þína rætast og gera mig stolta af þér. Knús allan hringinn, alltaf.

stella sagði...

Lukka til herra einkaþjálfari :-)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju, flott hjá þér.
Pabbi og mamma

baldur sagði...

Þakka ykkur öllum fyrir hamingjuóskirnar. Þær hljóta að virka, ég er í það minnsta hamingjusamur :o)

Nafnlaus sagði...

Sæll,

Til hamingju með prófið.

kv, EHJ

Nafnlaus sagði...

Til hamingju...ekkert smá flott hjá þér...:)

Gaman að fylgjast með Indlandsferðinni hjá ykkur...þið eruð snilldar pennar..

ásdís maría sagði...

Ó, takk fyrir fallegt hrós, alltaf gaman að sjá að einhver les um ferðalagið.

Unknown sagði...

sæll baldur og frú var að kikja á síðunna og gaman ad sjá ad allt gengur vel vonandi skemmtid tid ykkur sem best. mvh, gauti

baldur sagði...

ATHUGIÐ: Það var reyndar ég sem var að þakka fyrir hrósið hér að ofan.

Það eru greinilega engin tengsl á milli þess að klára einkaþjálfaranám og að logga sig inn á bloggerinn í sínu nafni en ekki konu sinnar...