fimmtudagur, 16. febrúar 2006

Klukkan þrjú

Var klukkaður aftur! Að þessu sinni voru það Móa frænka og mamma sem klukkuðu mig og hefst nú lesturinn:

Fjórar vinnur:
1. Blaðberi hjá Morgunblaðinu
2. Fiskverkamaður á Skagen
3. Flokkstjóri í unglingavinnunni
4. Háseti á Loka

Fjórar bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur:
1. Rocky
2. Rocky Horror Picture show
3. Legally Blond
4. Amelie

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
1. Bræðratunga 17
2. Sæbólsbraut 28
3. Digranesvegur 70
4. Hrauntunga 39

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla:
1. Nikolaj og Julie
2. Riget
3. Frasier
4. Friends

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
1. Kaupmannahöfn
2. Bretagne skaginn
3. Barcelona
4. Terracina

Fjórir réttir:
1. Soðin ýsa með kartöflum, sítrónuólífuolíu, góðu salati og ölgeri
2. Kúskús
3. Egg a la Frederikssundsvej
4. Grænmetissúpa Ásdísar

Fjórar heimasíður:
1. google.com
2. gmail.com
3. Dave Draper
4. Wikipedia

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á:
1. Muscle Beach, Kaliforníu, 1965
2. Við Hringborðið
3. Sötrandi te í Baggabotni, Héraði
4. Viðskiptafræðingur

Fórnarlömb klukksins eru engin þar sem ég ætla að freista gæfunnar og slíta keðjuna mér til skemmtunar.

3 ummæli:

ásdís maría sagði...

Kópavogsremban!

baldur sagði...

Eins og forn íslenskur málsháttur segir: Það er gott að búa í Kópavogi.

ásdís maría sagði...

Betri er ostur en gæsavængur, harhar