laugardagur, 28. júní 2014

Júnímyndir

Untitled

Baldur fann geitungabú á svölunum okkar. Hér er hann að undirbúa ferð til Mars.

Untitled 

Bananasmoothie og góð bók á Kindle. Hér sýnd: Longbourn eftir Jo Baker

Untitled 

Hulda skoraði á mig að birta hvunndagsmyndir á facebook. Hér er #1. Titill: Þvottur á snúru.

Untitled 

Hvunndagsmynd #2: Í göngutúr í sumarveðrinu.

Untitled 

Hvunndagsmynd #3: Besta kombóið = fersk jarðarber og ananas!Untitled 

Hvunndagsmynd #4: Ein af götunum í göngutúrnum mínum. Það er fallegt í Telemark.


Untitled

Ef bara ég væri vel að mér í blómaheitunum...

Untitled

Þetta hins vegar veit ég að eru bjúgaldin. Þau eru ávöxtur bananaplöntunnar.

Fuglar á syllunni

Fallegu meisurnar sem finnst gott að tylla sér á gluggasylluna okkar.

Engin ummæli: