VIDEO

Ég byrjaði í byrjun árs 2012 að leika mér með myndbandagerð og fann mig í því formi. Hér að neðan hef ég safnað saman þeim myndböndum sem ég hef verið að setja saman, endilega kíkið ef þið hafið gaman af stop-motion og góðri tónlist!

2014
Strawberry fields forever

2013
Rólan á Klambratúni
Í hljóðfæraverslun

2012
2011 í myndum og tónum
One More Cup Of Coffee
Afmælisbarn dagsins: Baldur
En tur i den norske vinter
Baldur och Alexander badar

2011
Kamelsafarí í Thar eyðimörkinni (24 hours full power! No toilet no shower!)
Engin ummæli: