þriðjudagur, 2. apríl 2002

Brandarar

Enn bætist í síðusafnið okkar því nú höfum við bætt við brandarasíðu. Á henni er að finna allskyns brandara, fyndna jafnt sem ófyndna, skrýtna sem skemmtilega o.s.frv.

Aðallega er um að ræða brandara sem við fáum í pósti eða rekumst á á netvappi. Ykkur er auðvitað velkomið að senda okkur brandara í tölvupóst sem við getum þá birt á síðunni, við eigum nefnilega ekki svo marga eftir á lager.

-----Uppfærsla 10. mars 2006----
Brandarasíðan var færð haustið 2005 og er nú að finna á síðunni www.spaug.blogspot.com.