Já nú eru þau búin vorprófin og er það vissulega léttir. Það dugar þó ekki að slá slöku við því þannig verða menn aumingjar.
Þar sem ég get ómögulega hugsað mér að tilheyra áðurnefndum hópi er ég byrjaður að lesa fyrir sumarprófin, enda ekki seinna vænna ef maður ætlar að leggja Bretagne undir fót í sumar.