laugardagur, 25. október 2003

Flöbbur

Í gærkvöldi fengum við pizzu hjá Elfari. Við vorum ekki í neinu eldustuði þannig að einhver á einhverjum pizzastað bjó til fyrir okkur pizzur. Í hádeginu í dag fengum við okkur svo afganginn af pizzunum. En nóg um pizzur gærdagsins. Tölum um pizzur dagsins í dag. Líklega haldið þið að ég sé orðinn geðveikur en við ætlum að baka tvær pizzur í kvöld. hahahhhaha! Sagði einhver pizzah? Íííík!

Einhversstaðar heyrði ég pizzur kallaðar flatbökur sem þróaðist út í flöbbur. Það sem eftir lifir af þessari færslu verður talað um flöbbur og nú er hún búin :)