laugardagur, 17. apríl 2004

Gaman

Þá er reikningshaldsverkefni búið og við tekur prófatörn. Í vikunni kláraði Ásdís þrjár ritgerðir og í tilefni af því og reikningshaldinu skelltum við okkur í bíó. Við sáum myndina Something´s Gotta Give með Jack Nicholson og Diane Keaton. Það var gaman. Í kvöld stefnum við á enn frekari fögnuð og ætlum að sjá myndina Les Invasions Barbares, vonandi verður það líka gaman.