
Í dag rakst ég svo á þessa mynd fyrir tilviljun og hafði þá í smá tíma verið að velta því fyrir mér hvort og þá hvar ég hefði vistað hana. Nú þarf ég hins vegar ekki á þeim hausverki að halda lengur, nú er hún komin á heimasíðuna þar sem ég ætti að geta nálgast hana ef þess gerist þörf.
Baldur segir að myndin sé af mér á fallegum morgni og mamma kallar mig Angantínus - og þá veit ég ekki hvert heimurinn er að fara.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli