föstudagur, 22. október 2010

Myndir úr indversku brúðkaupi

Við erum búin að henda inn myndum frá brúðkaupinu í Digha, endilega kíkið á þær á flickr síðunni okkar hér.

Hér koma nokkur sýnishorn:

Gift!



Við með brúðhjónunum

Engin ummæli: