mánudagur, 14. maí 2012

Kettirnir á Lovund











Eins og ég hafði lofað þá er hér smá myndasería af köttunum á Lovund. Hér eru þrír kynntir til sögunnar: Þessi efsti er nýrakaður og fyrir vikið sérkennilegur útlits, en ósköp kelinn. Sá brúnröndótti næst efst er kötturinn hennar Sylviu dýralæknis og heitir Sylvester. Þessi á neðstu myndunum kom hlaupandi á móti okkur Baldri og vildi fá klapp og kel, klapp og kel og klapp og kel.

Engin ummæli: