Baldur fór í labbitúr og kom að Åletjern ísilagðri.
Þá tók hann mynd af þessum hundi.
Síðan hringdi hann í mig og lét mig hlusta á brakið í ísnum. Hann sagði:"Það hljómar eins og geislasverðin í Star Trek."
Ég var engu nær. Svo heyrði ég holan hljóm berast frá Åletjern og þá skildi ég. Geislasverð. Ofan í Åletjern.
En ég var heima með kamínunni og krípi, holi hljómurinn náði ekki að hræða mig.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli