Svona höfuð við hugsað okkur að skúbba út vetrinum og raka inn vor og sumar!
Dagurinn rann upp svo heiðskír og tær að við drifum okkur í hálfgerða vorhreingerningu. Allir gluggar upp á gátt til að hleypa ferska loftinu inn, teppi út á svalir, gólfin skúruð... allt þetta sem tilheyrir góðri vorhreingerningu. En þó ekki fyrr en við höfðum loki morgunhugleiðslunni og morgunlesturinum.
Við erum næstum farin að levitera gott fólk.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli