mánudagur, 14. apríl 2014

Frakkland á morgun!

Untitled
 
 
Á morgun er það Frakkland!
 
Á morgun er það Skien-Gardemoen-París-Rennes. Það útfærist sem: strætó-lest-flug-flug.
 
En nú þarf að klára að pakka. Verð bara að passa mig að pakka ekki of miklu. Hef plön um að koma með meira heim en ég fór með út.

Engin ummæli: