föstudagur, 8. febrúar 2002

Lekinn fixaður

Það á víst að fara að skipta um pípulagnir hérna í kjallaranum hjá okkur og það þýðir að sóttur verður bor og gert gat á einhverjum stað og síðan verður gert eitthvað svaka mix til að laga lekann, það hefur nefnilega lekið í gegnum gólfið okkar í svoldinn tíma. Ég vona bara heitt og innilega að þetta taki ekki langan tíma.

Engin ummæli: