Já eins og lesendur gærdagsins sáu þá er Ásdís María orðin Chrysler eigandi. Hún stríðir mér nefnilega alltaf þegar ég fer að tala um Chryslera. Þess vegna ákvað ég í gær að gera smá skammastrik og skrá hana fyrir bílnumm hehe. Þannig að nú erum við bæði Chrysler-menn.
Já svona er þetta nú allt saman og á morgun er mánudagur og þá kemur bíllinn, eins og allir vita er það alltaf mánudagur til... múmínlukku og massamikilsmargvíslegsmeistarameðbróður! Það mun ekki væsa um okkur þegar við keyrum í gegnum mulluna, maður mumpar sig bara framan í hana.