miðvikudagur, 27. mars 2002

Nú má hamsturinn passa sig

Bara svo að þið vitið það þá er ég ugla. Ég var nefnilega eitthvað að brima á öldum netsins og fann einhverskonar próf. Svona hvaðadýrertþú-próf.