föstudagur, 29. mars 2002

Það varð smá breyting á planinu. Við vorum svo lengi í Bláa lóninu í gær að við höfðum ekki tíma til að fá okkur vöfflur þannig að til að bæta fyrir það er Baldur núna að baka vöfflur í morgunmat, nammmmmmmm. Þessi dagur er ekki síðri en gærdagurinn veðurfarslega séð og hvað er betra en að eiga framundan langan föstudag í blíðviðri?

Engin ummæli: