miðvikudagur, 3. apríl 2002

Páskaungar

Ég veit að páskarnir eru nýliðnir og allt það en ég fann þessa sætu mynd á netinu og varð að sýna ykkur hana. En hvernig ætli þeir hafi fengið þessa liti á sig, litlu skinnin?