Ég fann einn leik á netinu sem gengur út á það að henda eggjum í kanínur, reyna að hitta þær og drepa þannig sem flestar. Þetta er dáldið bilað en skemmtilegt þrátt fyrir það. Þið ykkar sem prufið smellið HÉR, og góða skemmtun.
P.s. með þessu er ég alls ekki að lýsa frati á kanínur enda eru það hin sætustu dýr.