Það er alveg ótrúlegt hvað maður getur verið latur við dagbókarskrif, en hér kemur smá öppdeit. Undanfarna daga hef ég verið að læra og lyfta. Lyftingarnar ganga mjög vel en lærdómurinn er ekki alveg á sama kalíberi. Þannig er nú það... Annars er allt alveg ágætt að frétta, bæ.