Nú verður tíminn að enda. Ég er svo svangur... Í augnablikinu held ég að maginn á mér sitji við stjórnvölinn. Ég veit þetta hljómar fjarstæðukennt fyrir þá sem þekkja mig vel.
Matur, matur, maaaatur. Einhversstaðar las ég að til að borða fíl þá sé best að taka einn bita í einu. Í augnablikinu vil ég fá einn fíl í einu, takk, með smjöri og kartöflum.