fimmtudagur, 22. apríl 2004

Gleðilegt sumar!

Jahá, það er bara komið sumar. Það er gott, það er alltaf gaman á sumrin. Ég er nú samt að hugsa um að halda upp á sumardaginn fyrsta þann þriðja maí, því þá er ég búinn í prófum.

Jessjessjessjess... rólegur þau eru nú rétt að byrja.