Jæja, nú erum við búin með hluta af þessari þéttu dagskrá okkar. Fórum í kirkjugarðinn og marseruðum þaðan í skrúðgöngu niður á Austurvöll þar sem haldnar voru ágætar ræður, lúðrar þeyttir og þjóðsöngurinn sunginn. Gaman, gaman! Hittum líka slangur af skemmtilegu fólki :) Skipti, út og yfir...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli