fimmtudagur, 9. desember 2004

Einvalalið katta

Ég er búinn að velja þrjár sætustu kattamyndirnar úr síðasta bloggi. Þær voru: þessi, þessi og þessi. En nóg um kettlingakeppnir, ég kveð of fer aftur í bækurnar.

Engin ummæli: