Undanfarna daga hefur lærdómur verið í hávegum hafður og jafnvel svo mjög að svefntími hefur hliðrast meira en góðu hófi gegnir. Núna er ég að fara að sofa og kalla ég þetta snemmt en hefði einhver spurt mig fyrir tveimur vikum hefði mér þótt þetta seint. Það er nú einu sinni svona í upplestrarfríinu þegar ringulreiðin ríður rækjum og stúdentarnir ríða í böðum eftir að þreyja prófin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli