mánudagur, 20. desember 2004

Geispigeispi

Nú er svo komið að áhrifa ofurkaffisins gætir ekki lengur, tel ég því að mál til komið að leggjast til hvílu. Myndi þannig mál kallast beðmál? Bara að pæla, alltaf gaman að því. En hvað sem það kallast þá er kominn tími á að sooofa, það er gott að sofa.

Engin ummæli: