fimmtudagur, 17. mars 2005

Allir á kjörstað!

Jæja þá er maður búinn að kjósa. Ef einhverjir stúdentar lesa þetta þá hvet ég þá eindregið til þess að drífa sig á kjörstað og reyna að hafa einhver áhrif á framtíð Háskólans. Miðað við kjörsókn í fyrri umferð er ég ansi hræddur um að þessi kynslóð menntamanna sé einhvers konar afþvíbaraæmérersamahópur. Guð forði okkur frá því að þannig fólk stjórni Íslandi framtíðarinnar.

Engin ummæli: