mánudagur, 18. apríl 2005

Gleðifréttir

Í dag barst mér bréf frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn sem sagði að ég gæti stundað nám þar námsárið 2005-2006. Jibbíííí! Þá er bara að vona að maður fái svipað bréf varðandi íbúðamálin fljótlega strax í gær (hehe).

Engin ummæli: