Ég held mér gangi vel að vera 26 ára. Undanfarna daga hef ég eytt miklum tíma í kennslubækur í ýmsum viðskiptagreinum og sé fram á að halda því áfram. Það vill svo skemmtilega til að ég hef mjög gaman af slíkum bókum þ.a. næstu tvær vikur ættu að vera ansi skemmtilegar. Þið sem hafið msn-ið mitt megið búast við að það verði stillt á
busy á þeim tíma.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli