Brauðuppskriftin hér að neðan var fullkomnuð í kvöld. Ég einfaldlega tvöfaldaði hana og þá varð brauðið akkúrat mátulega stórt. Nú er það orðið alveg jafnflott og það sem hægt er að kaupa frá bakaríinu í Grímsbæ.
Ég vil geta þess sérstaklega að ég tvöfaldaði ekki lyftiduftsmagnið, setti bara c.a. 4 tsk. Auk þess breytti ég hlutfalli hveitis og heilspeltis í 50/50. Þessi útgáfa er betri en sú fyrri.
7 ummæli:
Ef ekki flottara!
Ég vil geta þess sérstaklega að ég tvöfaldaði ekki lyftiduftsmagnið, setti bara c.a. 4 tsk. Auk þess breytti ég hlutfalli hveitis og heilspeltis í 50/50. Þessi útgáfa er betri en sú fyrri.
Gerast ekki flottari!
Ég þakka hólið :o)
Ég get vottað það að þetta brauð er alveg hrikalega gott :-) Sjónvarpsmönnum þykir það líka gott.
Þetta var sko Stella að skrifa hér að ofan...
Það gleður mig sannarlega að heyra :o)
Skrifa ummæli