Í dag var ég að rífa upp baldursbrár úr beði þegar konu ber að og spyr hvort hún megi taka smá af þeim með sér. Síðan raðaði hún þeim í fínan vönd og hélt á brott glöð í bragði yfir að hafa bjargað þessum verðmætum. Ánægjulegt að sjá að einhver kann gott að meta.
1 ummæli:
Mikið eru þetta fallegar baldursbrár! ;-)
Skrifa ummæli