Í dag á Valery herbergisfélagi minn afmæli. Í hógværð sinni gerði hann mjög lítið úr þessu svo við Ásdís gripum til okkar ráða: Út í búð að kaupa muffu og pistasíumjólk og redda kerti. Kræsingarnar voru svo bornar inn undir íslenskum afmælistónum. Féll í góðan jarðveg.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli