Í kvöld fórum við í bíó og sáum myndina The Secret. Að mínu mati er á ferðinni sérdeilis brýn umræða, svolítið í anda What the #$*! Do We (K)now!? en alls ekki það sama.
Myndin er semsagt heimildarmynd, byggð á viðtölum og stuttum leiknum atriðum. Þar sem ég er lítið fyrir að heyra skoðanir annarra á hverju smáatriði kvíkmynda hlífi lesendum við því en hvet alla til að kíkja á þessar myndir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli