Nú þegar við erum komin til Bangkok er tilvalið að minna á myndir úr síðustu Bangkok ferð þegar pabbi var heiðursgestur. Við tókum svo margar fallegar myndir í þeirri ferð, einkum og sér í lagi í konungshöllinni, og hvet ég alla til að kíkja betur á það í Bangkok II albúminu.
2 ummæli:
Já, þetta eru mjög skemmtilegar og fróðlegar myndir!
Ó, takk fyrir það, fátt gleður hjarta ferðalangs meira en deila sögunni með öðrum í máli og myndum. Og fá síðan að heyra að það fellur í góðan jarðveg.
Asía er bara svo töff að það er ekki annað hægt en að taka MIKIÐ af myndum hér :D
Skrifa ummæli