fimmtudagur, 11. október 2007

Myndir frá Singapore

Kíkið í Singaporealbúmið, myndir af borginni hreinu og flottu eru komnar á netið: Hér!

Smá sýnishorn:

Fórnir til handa hungraða draugnum
 
Risapeningur
 
Pappapeningar og fleira glingur
 
Dúrían bannaður um  borð MTR
 
Á brúnni
 
Allt í bland, háhýsi og nýlendubyggingar
 
Lentir á snakki
 
Merlion styttan sérkennilega
 
Af Boat Quay
 
Sjónvarpsviðtal í Little India
 
Hjólarickshaw er umhverfisvænn og vinsæll
 
Húsin í Singapore
 
Asia Civilization Museum
 
Góðar andstæður
 
Ljósin í myrkrinu
 
Boat Quay að kveldi
 
Fáninn
 
Krókópókó
 
Verðlaun að sýningu lokinni
 
Klappi klapp
 
Hvítur tígur
 
Lemúri í loftfimleikum
 
Gíraffi

Engin ummæli: