Ég held það fari best á því að hafa textann sem stystan og leyfa myndunum að tala sínu máli því allt það fallega við Kristiansand er það sem myndavélin þefaði uppi: húsin gulu, húsin hvítu, húsin rauðu; hvítu blómin, bleiku blómin, rauðu blómin; höfnin sem rennur milli rauðu og gulu húsanna, sægræn leikgrind, strákurinn sem ríður berbakt á birni, fallbyssur, Bystranda...
Það voru meira að segja kirsuberjatré! Ég bið ekki um meira.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli