Þetta blaðaviðtal birtist í Fréttablaðinu á föstudaginn síðastliðinn. Smá kynning á Indlandi og jóga. Og auðvitað okkur líka.
Vitaskuld var viðtalið mun lengra en þessari síðu nemur. Það var svo gaman að rifja upp Indlandsferðirnar okkar að það hefði tekið heilt sérblað að birta allt sem við höfðum um Indland að segja. En þessi stutta umfjöllun verður að duga.
Hins vegar kveikti viðtalið í mér löngun eftir að skrifa meira um tímann okkar (tímana) í Indland, og það er bæði til að fræða aðra forvitna ferðalanga og jóga, og einnig til að tryggja að minningarnar verði festar á blað.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli