Það er víst Hrekkjavakan í kvöld. Ég var minnt á það þegar ég fór að versla fyrr í kvöld og mætti hópi uppáklæddra ungmenna.
Mér finnst Hrekkjavakan spennandi og skemmtileg. Ég er að vísu ekki búin að dressa mig upp en ég er með grasker í húsinu, það er ekta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli