mánudagur, 6. janúar 2014

2013 í myndum

Í dag er þrettándinn og við kveðjum jólin. Hér á bæ erum við reyndar ekkert á þeim buxunum að drífa skrautið aftur ofan í kassa svo það fær að vera upp í nokkra daga í viðbót. #lúvit

Mér finnst alltaf hollt að líta yfir árið sem leið og fagna öllu því sem á daga manns dreif. Skoða hvaða lexíur maður getur lært af eigin lífi, en þó aðallega klappa fyrir árinu og staðfestunni sem maður sýndi markmiðum sínum, hver sem þau kunna að hafa verið. #jei!

Mér leiðist hins vegar að skrifa einhver ósköp um árið sem leið, finnst ég hafa gert nóg af því, svo ég hef í staðinn farið þá leið að birta bestu myndir ársins. Ég fór gaumgæfilega yfir öll albúm ársins og hér að neðan eru þær myndir sem segja best sögu 2013.

Þar sem tvíkross (e. hashtag) náði sér verulega á flug þetta árið verður að sjálfsögðu að skjalfesta það á einhvern hátt. #þokkalega

- JANÚAR -


Í kirkjugarðinum
 
#Ljós #Fossvogskirkjugarður #Nýársdagur
 
Snjórinn við Öskjuhlíðina
 
# Allthvítt #Öskjuhlíð
 
Snjóþunginn barinn af greinum
 
#Snjórinnbarinnafgreinum
 

- FEBRÚAR -


Mosagrænt
 
# Mosagróinnveggur #Þingholtin
 
Við Tjörnina
 
#Tjörnin #Heiðríkja #Lúvit
 
Snorrabraut 30
 
#Snorrabrautinfrábakgarðinum #Sixtísbragur
, Untitled
 
#Kanilsnúðakaka #Vetrardagurífebrúar
 

- MARS -


 
#RólanáKlambratúni
 
Ég pissa í mig af hlátri!
 
#Hláturbestíheimi
 
Untitled
 
#Baldurítökum #Nauthólsvík
 
Untitled

#Hummus #Pistasíur
 
Höfnin
 
#Reykjavíkurhöfnísparikjólnum
 
Brunch á Bergsson mathúsi
 
#Brunch #Bergsonmatstofu
 
Untitled
 
#Páskar2013
 

- APRÍL -

 
Sólbað í apríl
 
#Fossvogurinn #Freknurífæðingu
 
Krókusar! Halló! Velkomnir!
 
#Krókusar #hellúsól!
 
Untitled
 
#Ristaðarkíkertur #snakksnakksnakk
 
Gott sánd í þessum!
 
#Afmælis-Baldur #sætastur #balduromio
 

- MAÍ -

 
Untitled
 
#1.maí #Heiðríkja #fallegurdagurfyrirkröfugöngu
 
Kósýstund
 
#Bananabrauð #Teersvooooaðkomaafturinn
 
Leifur í kvöldbirtunni
 
#Leifurheppni #Geggjuðljósaskipti
 
Kirsuberjatré í fullum blóma
 
#Kirsuberjatré #Kristiansand #hverþarfaðfaratilJapanþegarhægteraðfaratilKristiansand
 
Virkið
 
Smábátahöfnin
 
 

- JÚNÍ -

 
Untitled
 
#Heilsubarrar #ísípísíjapanísí #Úje
 
Untitled

#Tortuland #Ark #rauðarbuxur
 
Untitled

#Geysir #skoðarlandið
 
Untitled
 
#sautjándijúní #inyaface
 
Untitled
 
#hejanorge! #beðiðeftirlestinni #lestirerugeggjaðar
 
Untitled
 
#ertaðdjókaímérmeðflottheitin? #whenitssummerinskien
 
Baldur og biðukollan
 
#sumar #óskastund #biðukolla
 
Hindberjafingur upp til Guðs
 
#hindberjafingur #tíufingurupptilguðs #amelie
 
Where's Baldur?
 
#hverröndóttur #hvarerbaldur?
 
 

- JÚLÍ -


Spínatlasanjarúllur
 
#Spínatlasanjarúllur #rúlluessupp #fancy #jömmí

Blaðaviðtal

#viðtal #viðerumfræg! #indland #jóga
 
Kóríander
 
#heimagerðsalsa #kóríander #lífiðílúkunum
Untitled
 
#downtownskien #kaffihúsakós #aspasísamlokureræði
 
 
Untitled

#åletjernpikknikk2013 #25stigogsól #þriggjabaunasalat
 
Melónumunnur
 
#melónumunnur #sólgleraugu #sumarogsólogbuslívatni
 
Untitled
 
#saman2013
 
33°C
 
#sumarcollage #heittútásvölum #íssamokurbestíheimi #ístebestíheimi
 

- ÁGÚST -

 
Tívolí!



 #tívolí! #parísarhjól #sumarhiminn
 
Tívolí!

#tívolípopp! #bestaútsýniðíbænum
 
Tómat-mozzarella-basilíkusalat
 
#tómat-mozzarellasalat #súpereinfalt #súpergott
 
Heimsókn til Skotfoss
 
#kirkjuhurð #Skotfoss #töffteal
 
Heimsókn til Skotfoss

#pikknikk #borðabiðjaelska #teppioggrasogsumarlegtfas
 
Grænmetisborgari
 
#Grænmetisborgari #súrargúrkur #hrárlaukur #borgariersvosumar
 
Pizzasnúðar
 
#pizzasnúðar #hverfaeinsoghendiséveifað

- SEPTEMBER -

 
Helgarcollage 14-15/09/13

#tólfársaman #þakklát #hátíðarhöldumheimallan
 
Eggaldinlasanja

#hátíðardinner #eggaldinlasanja #hátíðarsalat #parmesan #ólívur #jömmílisjös
 

Hugleiðsluhornið

#hugleiðsla #plöggasigísamband #mestlesnafærslan2013

 
#åletjern #kennslustundíarmbeygjum #pýramídakerfið #1:4
 
Kaffimúffur
 
#kaffimöffins #akajógúrtkökur #bestarbeintúrofninum #mmmm...
 
Mexíkóskt lasanja
 
#mexíkósktlasanja #tortillur #sýrðurrjómi #linsuhakk
 

- OKTÓBER -

 
Åletjern
 
#haustlitir #åletjern #heiðríkja
 
Åletjern
 
#baldurpósar #lopapeysan #sólargeislar #hæðirundirskógi

Epli!
 
#epli #uppskera #blároktóberhiminn
 
Epli!
 
#beitíepliogfílaðiða #knaskknaskknask #djúsí
 
Súkkulaðibitakökur
 
#súkkulaðibitakökur #hvíttsúkkulaði
 
Untitled
 

- NÓVEMBER -

 
Grasker á Hrekkjavöku
 
#norsktgrasker #graskerádiskinnminn #hrekkjavaka
 
Sneið
 
 
Untitled
 
#hlynur #haustsól #gulthaust
 
Knús!
 
#Larvik #góðirgestir
 
Öskjur
 
#boxogskálar #litirogmynstur #Sandefjord
 
Á Fantekjerringkollen
 
#påtur #Fantekjerringkollen #hejanorge
 
Untitled
 
#kamínan #BFF #björk 
 

- DESEMBER -

Jólatré
 
#jólatréístofustendur #jól2013 #pakkajól
 
Jólakertin í kransinum
 
#jólaljósin #kertinrauðogklæðinfín #greniúrskóginum
 
Jólasöngur englanna
 
#englasystur #kórsöngur

Engin ummæli: