Mér finnst alltaf hollt að líta yfir árið sem leið og fagna öllu því sem á daga manns dreif. Skoða hvaða lexíur maður getur lært af eigin lífi, en þó aðallega klappa fyrir árinu og staðfestunni sem maður sýndi markmiðum sínum, hver sem þau kunna að hafa verið. #jei!
Mér leiðist hins vegar að skrifa einhver ósköp um árið sem leið, finnst ég hafa gert nóg af því, svo ég hef í staðinn farið þá leið að birta bestu myndir ársins. Ég fór gaumgæfilega yfir öll albúm ársins og hér að neðan eru þær myndir sem segja best sögu 2013.
Þar sem tvíkross (e. hashtag) náði sér verulega á flug þetta árið verður að sjálfsögðu að skjalfesta það á einhvern hátt. #þokkalega
- JANÚAR -
#Ljós #Fossvogskirkjugarður #Nýársdagur
# Allthvítt #Öskjuhlíð
#Snjórinnbarinnafgreinum
- FEBRÚAR -
# Mosagróinnveggur #Þingholtin
#Tjörnin #Heiðríkja #Lúvit
#Snorrabrautinfrábakgarðinum #Sixtísbragur
#Kanilsnúðakaka #Vetrardagurífebrúar
- MARS -
#RólanáKlambratúni
#Hláturbestíheimi
#Baldurítökum #Nauthólsvík
#Reykjavíkurhöfnísparikjólnum
#Brunch #Bergsonmatstofu
#Páskar2013
- APRÍL -
#Fossvogurinn #Freknurífæðingu
#Krókusar #hellúsól!
#Ristaðarkíkertur #snakksnakksnakk
#Afmælis-Baldur #sætastur #balduromio
- MAÍ -
#1.maí #Heiðríkja #fallegurdagurfyrirkröfugöngu
#Bananabrauð #Teersvooooaðkomaafturinn
#Leifurheppni #Geggjuðljósaskipti
#Kirsuberjatré #Kristiansand #hverþarfaðfaratilJapanþegarhægteraðfaratilKristiansand
- JÚNÍ -
#Heilsubarrar
#ísípísíjapanísí #Úje
#Tortuland #Ark #rauðarbuxur
#Geysir #skoðarlandið
#sautjándijúní #inyaface
#hejanorge! #beðiðeftirlestinni #lestirerugeggjaðar
#ertaðdjókaímérmeðflottheitin? #whenitssummerinskien
#sumar #óskastund #biðukolla
#hindberjafingur #tíufingurupptilguðs #amelie
#hverröndóttur #hvarerbaldur?
- JÚLÍ -
#Spínatlasanjarúllur #rúlluessupp #fancy #jömmí
#heimagerðsalsa #kóríander #lífiðílúkunum
#downtownskien #kaffihúsakós #aspasísamlokureræði
#åletjernpikknikk2013 #25stigogsól #þriggjabaunasalat
#melónumunnur #sólgleraugu #sumarogsólogbuslívatni
#saman2013
#sumarcollage #heittútásvölum #íssamokurbestíheimi #ístebestíheimi
- ÁGÚST -
#tívolí! #parísarhjól #sumarhiminn
#tómat-mozzarellasalat #súpereinfalt #súpergott
#kirkjuhurð #Skotfoss #töffteal
#pikknikk #borðabiðjaelska #teppioggrasogsumarlegtfas
#Grænmetisborgari #súrargúrkur #hrárlaukur #borgariersvosumar
#pizzasnúðar #hverfaeinsoghendiséveifað
- SEPTEMBER -
#tólfársaman #þakklát #hátíðarhöldumheimallan
#hátíðardinner #eggaldinlasanja #hátíðarsalat #parmesan #ólívur #jömmílisjös
#hugleiðsla #plöggasigísamband #mestlesnafærslan2013
#åletjern #kennslustundíarmbeygjum #pýramídakerfið #1:4
#kaffimöffins #akajógúrtkökur #bestarbeintúrofninum #mmmm...
#mexíkósktlasanja #tortillur #sýrðurrjómi #linsuhakk
- OKTÓBER -
#haustlitir #åletjern #heiðríkja
#baldurpósar #lopapeysan #sólargeislar #hæðirundirskógi
#epli #uppskera #blároktóberhiminn
#beitíepliogfílaðiða #knaskknaskknask #djúsí
#súkkulaðibitakökur #hvíttsúkkulaði
- NÓVEMBER -
#norsktgrasker #graskerádiskinnminn #hrekkjavaka
#graskersostaterta #DIYgraskersmauk #pekan #múskat
#hlynur #haustsól #gulthaust
#Larvik #góðirgestir
#boxogskálar #litirogmynstur #Sandefjord
#påtur #Fantekjerringkollen #hejanorge
#kamínan #BFF #björk
- DESEMBER -
#jólatréístofustendur #jól2013 #pakkajól
#jólaljósin #kertinrauðogklæðinfín #greniúrskóginum
#englasystur #kórsöngur
Engin ummæli:
Skrifa ummæli