mánudagur, 3. febrúar 2014

Helgarpistillinn

Það er eitthvað afskaplega ljúft við það að skrásetja helgarnar sínar. Það verður meira úr helgunum en ella þegar markmiðið er að skjalfesta þær, auk þess sem maður temur sér að sjá það fallega í hvunndeginum. Myndir af hvunndegi eru einmitt mitt uppáhald, eins og mjög augljóst er hér að neðan.
 
Þessi helgin var uppfull af skemmtilegum hversdagshlutum eins og föstudagspizzu, brauði með eggi, kakó í bolla, taco í pítu og sunday brunch.
 
Ef maður andar nógu djúpt finnur maður lyktina af næstu helgi nú þegar. En þangað til, gleðilegan mánudag!
 
Kós á föstudegi
 
Föstudagspizzan
 
Föstudagspizzan
 
Föstudagspizzan
 
Föstudagspizzan
 
Föstudagspizzan
 
Föstudagspizzan
 
Laugardagstaco
 
Laugardagstaco
 
Sunnudagsbrunch
 
Sunnudagsbrunch
 
Sunnudagsbrunch
 
Mantran 2014

Engin ummæli: