mánudagur, 17. febrúar 2014

Valentínusarhelgin

Myndskreytt frásögn í fáum orðum:
 
Valentínusarhelgi
 
Ég var inní eldhúsi að skera niður eggaldin þegar allt í einu er barið að dyrum.
 
Valentínusarhelgi
 
Ég fer til dyra og þegar ég lýk upp hurðinni heilsar mér þessi falleg blómabreiða.
 
Valentínusarhelgi
 
Á stigaganginum okkar búa álfar og ég náði einmitt mynd af einum.
 
Valentínusarhelgi

Pour moi?
 
Valentínusarhelgi

Blómin rötuðu í fangið á mér.
 
Valentínusarhelgi

 Og síðan rötuðu þau á veisluborðið.

 
Valentínusarhelgi
 
 
Valentínusarhelgi
 
Um helgina snjóaði
 
Valentínusarhelgi
 
Þá útbjuggum við súpereinfalda samloku: Grænt pestó á brauð, ostur, papríka og spínat. Í grillið þar til osturinn er bráðinn. Nammi namm.

Engin ummæli: