Gleðilega páska!
Myndir frá laugardagsrölt um miðbæ Rennes:
Þar sem þessi blóm voru til sölu á markaðnum
Þar sem enginn skortur er á lauk
Þar sem orðin
snigill og
kvöldmatur fara alveg saman
Þar sem grænmeti hefur hjarta {
même un artichaut a du coeur - Amelie Poulain}
Þar sem þessi galette fæst
Þar sem sérréttur heimamanna er: smjördeigssnúður, karamellusósa, ís OG rjómi
Engin ummæli:
Skrifa ummæli