Það er algjör bilun að það hafi tekið mig tæpa átta mánuði að læra að muna í hvaða átt maður snýr lyklinum í skránni á þvottahússhurðinni.
Hins vegar má líta á björtu hliðarnar: ég get nú næstu sex mánuði sem við eigum eftir af dvölinni notið þess að snúa lyklinum í rétta átt!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli