Oft hefur spakt fólk haft á orði að lífsins ólgusjór gangi bæði upp og niður. Um þessar mundir gengur pest um landið þar sem lífsins ólgusjór tekur sér bólfestu í mögum fórnarlamba. Í mögum fólks hegðar hann sér alveg eins og annars staðar, hann gengur upp og niður.
Við erum óðum að hressast en dagurinn í dag verður hvíldardagur, enda ekki vanþörf á. Hlökkum hins vegar til að heilsa upp á vini og vandamenn hér á landi á.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli