fimmtudagur, 24. júlí 2014

Baldur í fjallgöngum

Baldur er búinn að vera iðinn í fjallasportinu það sem af er mánuði. Hann er búinn að kíkja upp á eina þrjá kolla hér í Telemark: Vealøs, Blåfjellet og Store Nipe. Sem betur fer fyrir mig hefur hann dregið félaga sinn Kjell-Remi í þessar göngur svo ég fái frið til að lesa!

Hér að neðan eru vidjó frá þessum göngum þar sem fegurð Telemark og Noregs nær klárlega að koma fram.

Engin ummæli: